Logo

Blómabúð sem sérhæfir sig í brúðkaupum og viðburðum!

1905logo2
myndblóm1

Verkefni sem við höfum gert.

Hérna sést þegar við fórum uppá jökul að taka fallegar myndir af brúðinni, og kom æðislega út eins og sjá má á mynd.

Heimsendingar.

Við sendum blómvendina okkar gegn gjaldi á Selfoss og nágrenni

Einhverjar spurningar?

Ekki hika við að hafa samband við okkur á 1905@1905.is ef einhverjar spurningar detta í hug.

Veislur og viðburðir

Við komum og sjáum um blómin og skreytingarnar í þinni veislu á þínum degi!

Hérna er dass af því sem viðskiptavinir okkar hafa sagt um okkur !

Æðisleg búð, hlýjar móttökur og flott starfsfólk!
Jóhann Freyr
Hún Tinna var æðisleg og tilbúinn í að hjálpa okkur hjónunum með blómin sem við vildum!
Emelía Ósk